Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 27.11.2011

    Aðventan í Grafarholti

  • 27.11.2011

    Sumir blogga, aðrir orga

    Ég fann mér nýja slóð fyrir heimasíðuna mína, http://www.sigridur.org. Gamla slóðin, abyssofgod.wordpress.com, virkar líka en þessi ætti að vera þægilegri í meðförum og auðveldari að muna.  Ég er líka búin að breyta heimasíðunni mikið. Áður var hún aðallega upplýsingasíða fyrir fræðastörf mín. Þær upplýsingar er enn hægt að nálgast undir flipanum „Fræði“, en nú er…

  • 24.11.2011

    Afgrunn iðurótsins

    Ég var að lesa Dettifoss eftir Einar Benediktsson í kvöld. Ég held mikið upp á Einar og hef unað mér við Einræður Starkaðar síðan ég var unglingur. Einar Ben. talar svo fallega um alveldissálir og afgrunn og mér finnst ekkert íslenskt skáld hafa orðað þessar algleymishugsanir mystíkurinnar jafnvel. Abyssus á latínu var þýtt með Abgrund…

  • 31.10.2011

    Nýjar greinar sem ég hef skrifað á knúzinu um kirkjuofbeldi og vændi

    Ég hef síðustu vikuna birt tvær greinar á jafnréttisvefnum www.knuz.is. Það eru sindrandi skemmtilegar greinar á knúzinu og mér er heiður að því að fá að drepa þar niður penna.

  • 29.10.2011

    Um falskar minningar

    Þjóðkirkjan sem stofnun hefur misst traust sem hún áður naut. Því teljum við særandi að starfandi prestur í Þjóðkirkju Íslands skuli draga reynslu Guðrúnar Ebbu í efa í blaðagrein. Þjóðkirkjan þarf að endurvinna traust með faglegum vinnubrögðum og af nærgætni við það hugrakka fólk sem opinberar reynslu sína af kynferðisafbrotum. Við teljum grein starfsbróður okkar…

←Fyrri síða
1 … 31 32 33 34 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

 

Hleð athugasemdir...
 

You must be logged in to post a comment.

    • Fylgja Fylgja
      • Afgrunn
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • Afgrunn
      • Breyta vef
      • Fylgja Fylgja
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar