Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 31.3.2013

    Týndur Drottinn, tapað fé?

    Við sem játum kristinn sið hljótum að túlka kröfuna um þróunaraðstoðina á okkar eigin hátt og í ljósi okkar eigin kristnu tákna. Hinn kristni boðskapur leggur okkur skyldur á herðar. Upprisan, eilíft líf , sigur lífs yfir dauða, gleði yfir sorg, fjallar líka um dauða fátæktar og vonleysis. Baráttan við slíkan dauða getur aldrei verið…

  • 28.3.2013

    Svik og traust

    Svik eru orð dagsins. Menn safnast saman í litlum og stórum hópum og beita þrýstingi. Ýmiss konar hrossakaup fara fram og veigamiklir hagsmunir lagðir á vogarskálarnar. Jafnvel keikustu menn lúffa og hrasa, flækja sig í sínum eigin röksemdafærslum, láta undan hræðsluáróðrinum, byrja að semja um það sem er þeim óendanlega mikils virði. Og síðan eru…

  • 21.3.2013

    Friðrika og farísearnir

    Eftir að hafa rassskellt einn femínista fyrir að leyfa sér að benda á breytingar á þjóðarsálinni, og vitna í óskilgreindan hóp af „sama fólki“ sem mótmælir Steubenville en er á móti frumvarpi Innanríkisráðherra límir Friðrika síðan titil á greinina sína: „Femínistar og farísear“ og endar greinina á að bæta þurfi kynlífsfræðslu en tjá sig minna…

  • 26.2.2013

    Hugmyndafræðilegt aðgengi

    Kallað er eftir því í sáttmála SÞ að stjórnvöld um heim allan virði mannréttindi og göfgi fatlaðs fólks. Og síðan bendir sáttmálinn á ábyrgð allra einstaklinga í hverju samfélagi. Samkvæmt sáttmálanum er það málefni okkar allra að berjast fyrir þessum bættu aðstæðum og ganga eftir því að reisn fatlaðs fólks sé virt. Það er hugmyndafræðilegt…

  • 3.2.2013

    Sáðkorn, einelti, ofbeldi

    Einelti og ofbeldi eru góð dæmi um það sem stendur guðsríkinu fyrir þrifum. Einelti og ofbeldi draga úr óendanlegum möguleikum fólks til að vaxa og dafna. Þessi hegðun er eins og illgresið sem skemmir fyrir sáðkorninu. Hún er steinninn í moldinni sem heftir vöxt mustarðskornsins sem vill verða tré.

←Fyrri síða
1 … 13 14 15 16 17 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Afgrunn
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Afgrunn
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar