Sumir blogga, aðrir orga

Ég fann mér nýja slóð fyrir heimasíðuna mína, http://www.sigridur.org. Gamla slóðin, abyssofgod.wordpress.com, virkar líka en þessi ætti að vera þægilegri í meðförum og auðveldari að muna.  Ég er líka búin að breyta heimasíðunni mikið. Áður var hún aðallega upplýsingasíða fyrir fræðastörf mín. Þær upplýsingar er enn hægt að nálgast undir flipanum „Fræði“, en nú er komið inn fullt af nýju efni, ættartalan mín og fleira skemmtilegt. Þið kíkið vonandi á þetta.

Það er hægt að fylgjast með blogginu mínu með því að smella á RSS feed og það væri frábært að fá viðbrögð. Veskú, sigridur.org. Mér finnst þetta org líka dálítið hressilegt. Sumir blogga, aðrir orga.

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: