-
Paradís
Og því er Paradís útópía, enginn staður og allur staður. Hún er allur staður vegna þess að frumþarfirnar eru okkur mikilvægar. Vatnið, andardrátturinn, fæðan, líkaminn eru undirstaða þess að við getum lifað heilbrigðu lífi. Og við gerðum vel í því á þessari föstu að velta því fyrir okkur hversu fá okkar hafa aðgang að slíkum…
-
Fermingartollar og fleiri tollar
Fermingargjaldið sker sig nokkuð úr öðrum tollum sem innheimtir eru vegna prestverka. Fermingargjaldið er vegna fermingarfræðslu sem sett er með skipulögðum hætti yfir allan veturinn. Þar er ekki um útkall að ræða heldur verk sem er unnið jafnt og þétt yfir veturinn.
-
Búrlyklar biskupsins
Þegar húsfreyjan hefur búrlyklana bera sig allir upp við hana og reyna að hafa áhrif á það hvernig hún skammtar á askana. Einn er askur æskulýðsstarfsins, annar askur fræðslustarfsins og sá þriðji sérþjónustunnar, í þann fjórða fer þjónustuþörfin á landsbyggðinni. Við getum öll pirrað okkur á húsfreyjunni og hvernig hún skammtar, flestir telja hana setja…
-
Siðfræði, kynverund, fjölskylda, jafnrétti
Kirkjan tekur því þátt í umræðu um stöðu hjónabands og fjölskyldu, fóstureyðingar og jafnrétti, en ekki á þann hátt að kirkjan sé bara biskupinn. Kirkjan tekur til máls um þessi atriði þegar þau eru spegluð í guðfræðilegum arfi. Það gera guðfræðingarnir í prédikun, greinum, fyrirlestrum og boðun, en einnig konan í bakaríinu og maðurinn á…
You must be logged in to post a comment.