-
Lýðræði og ný þjóðkirkjulög
Í samfélaginu eru auknar kröfur uppi um gagnsæja og lýðræðislega stjórnarhætti, þar sem fjöldinn komi að ákvörðunum. Þjóðkirkjan er stærsta fjöldahreyfing á Íslandi og á að vera í fararbroddi hugsjóna um góða stjórnarhætti og stefnumótun. Það gerum við með því að byggja upp nútímalega kirkju þar sem stjórnsýsla og veigamiklar ákvarðanir eru bornar uppi af…
-
„Að sigra illt með góðu“ Prédikun í Ísafjarðarkirkju 22. janúar 2012
Við getum ekki ráðið öllu því sem við verðum fyrir. En þessi orð um það hvernig við eigum að sigra hið illa minna okkur á það að við getum valið hvernig við bregðumst við því sem hendir okkur. Og kannski er ennþá meir um vert að þegar bölið er of mikið til þess að við…
-
Biskupsaldur
Enginn biskup Íslands hefur verið kona og íslenska Þjóðkirkjan er eina kirkjan á Norðurlöndum sem ekki hefur vígt konu biskupsvígslu (sjá grein mína „Gegnum glerþakið“ sem nálgast má hér). Eins og sjá má hafa fjórir biskupar verið innan við fimmtugt er þeir tóku við embættinu, Geir Vídalín, Hallgrímur Sveinsson, Sigurgeir Sigurðsson og Sigurbjörn Einarsson. Ég…
-
Yfirlýsing um biskupskosningar
Ég hyggst gefa kost á mér til embættis biskups Íslands í kosningum næsta vor. Kirkjan þarf alltaf á siðbót að halda og framundan er þörf mikils umbótatímabils í Þjóðkirkjunni. Þessar breytingar hverfast um fjögur verkefni: 1. Samtal við þjóðina um trú og mannréttindi í fjölbreyttu samfélagi og að gera upp það sem aflaga hefur farið.…
-
Valddreifing og valdefling í kirkjukosningum
Þess vegna tel ég mikilvægt að Þjóðkirkjan sinni lýðræðinu ekki bara með lagasetningum, heldur með því að móta nýjar hefðir. Þegar Kirkjuráð blæs til biskupskosninga á næstunni þyrfti að gera ráð fyrir einhverjum fjármunum til fundahalda um land allt. Ég legg til að haldnir verði fimm til sex kosningafundir á lykilsstöðum á landinu í marsmánuði…