-
Hjaltatal
Þegar strákarnir voru yngri og við vorum á ferðalögum undir Eyjafjöllum sagði ég þeim söguna af Önnu og Hjalta á Stóru-Borg. Ég held mikið upp á þessa sögu og hef alltaf verið stolt af hinum sögulegu tengslum við alla Hjaltana í ættinni. Mér finnst ég eiga eitthvað í þeim. Ég ákvað því á góðum degi…
-
Drekkjandi umræða
Leiðari Fréttablaðsins í dag ber yfirskriftina „Að drekkja umræðu í umræðu“, sjá hér: http://www.visir.is/ad-drekkja-umraedu-i-umraedu/article/2014703189969. Mér finnst leiðarinn vera blaðinu til skammar og að ritstjórar skuldi lesendum blaðsins afsökunarbeiðni vegna hans. Ég tel leiðarann ekki boðlegan í dagblaði vegna þess að hann gerir lítið úr þeim fjölmörgu sem senda inn greinar til blaðsins og þeirra sem…
-
Lýðræðið og ESB
Ég er miður mín yfir fréttum gærdagsins um að lögð hafi verið fram þingsályktunartillaga um viðræðuslit við ESB, en samkvæmt fréttum er yfirgnæfandi meirihluti innan beggja þingflokka við tillöguna. Ég er í hópi þeirra sem vilja nýja stjórnarskrá og aukið lýðræði, þar sem vilji þjóðarinnar hverju sinni komi fram með sem skýrustum hætti. Íslenska þjóðin…
-
„Nýársdagur“ eftir Octavio Paz
Kannski munum við opna dyr dagsins og ganga inn í hið óþekkta.
-
Mamma Malaví
Það er í anda guðspjallsins að við berjumst á móti fátæktinni með gjafmildi, vandaðri þróunaraðstoð og samstillingu hjartnanna og horfumst í augu við þær manneskjur sem búa við sístu kjörin á jörðu. Þá fyrst skynjum við stráin í jötunni, götin á veggjunum, forina á gólfinu þar sem María fæddi barnið sitt og slitin klæði hirðanna,…