Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 18.4.2012

    Saga sóknargjaldanna

    Þannig hafa sóknargjöld verið innheimt frá árinu 1909 og kirkjuskattur og tíund fyrir þann tíma. Lengst af voru sóknargjöldin innheimt beint frá sóknarbarni, en frá 1987 hefur ríkið annast innheimtuna. Í stað hins beina gjaldsambands milli sóknarbarna og sóknarnefndar var prósenta tekjuskattsins hækkuð 1987 og sóknargjöldin síðan greidd úr ríkissjóði til sóknanna. Að framansögðu má…

  • 10.4.2012

    Samviskufrelsi og mannréttindaorðræða

    Er rökrétt að nota æðstu gildi mannréttinda um frelsi samviskunnar til að mismuna öðru fólki á grundvelli kynhneigðar? Á grundvelli samviskufrelsis finn ég mig knúna til að svara þessari spurningu neitandi. Ég má ekki mismuna öðrum á grundvelli samviskufrelsis, en ég hef samviskufrelsi til að koma skoðunum mínum á framfæri, svo fremi sem þær gera…

  • 8.4.2012

    42 metrar til Sahel

    Það er ekki langt á milli hinnar opnu grafar og alla leið til Sahel. Það eru ekki nema 42 metrar á milli Sahel og páskanna okkar. 42 metrar af því sem við getum mælt og reiknað af lífslíkum barnanna þar, barna sem við getum bjargað, ef við bregðumst nógu snemma við, 42 metrar af lífi…

  • 4.4.2012

    Kyrravika og páskar

  • 3.4.2012

    Samviskufrelsi

    Er það nóg að velflestir prestar taki að sér að gefa samkynhneigð pör í hjónaband? Séra Baldur Kristjánsson skrifaði stuttan pistil á heimasíðu sinni fyrir skömmu þar sem hann taldi að tími væri kominn til að valkvæða ákvæðið í hjúskaparlögunum frá 2010 væri numið úr gildi. Þar með yrði það ekki lengur á valdi einstakra…

←Fyrri síða
1 … 21 22 23 24 25 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

 

Hleð athugasemdir...
 

You must be logged in to post a comment.

    • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Afgrunn
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • Afgrunn
      • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar