-
Biskupar og vígslubiskupar
Það er með þessari virku tilsjón sem að kirkjan verður til aftur og aftur. Af því að kirkjan er fólk. Hvert og eitt okkar er að vinna gott starf á sínum stað. Við loðum saman á líminu sem er Kristur, líka hefð og sögu, sem er undirstrikuð með stöðunum sem vígslubiskuparnir sitja á og vaka…
-
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjóðkirkjuna
Í skýrslu ríkisendurskoðunar frá síðasta hausti komu fram ábendingar til þjóðkirkjunnar í fimm liðum. Í þessum pistli hyggst ég bregðast við ábendingum ríkisendurskoðunar… Skýrsla ríkisendurskoðunar er vönduð og kemur fram á mikilvægum tíma sem hvati að stjórnunarlegum breytingum. Þær eigum við að takast á hendur með djörfung og krafti.
-
Sérþjónustan
Sérþjónustan er eitt af mikilvægustu svörunum okkar við áskorunum borgvæðingarinnar. Það væri ekki nóg að fjölga prestum í hinum staðbundnu söfnuðum í borginni. Borgarfólk lifir svo stórum hluta hvers dags utan heimilis og utan síns heimahverfis og félagsleg tengsl þeirra eru þvert á öll sóknarmörk. Þess vegna getur þjónustan og tengslamyndunin ekki einskorðast við hina…
-
Eftirlaun biskupa
Í dag barst mér góð spurning sem tengist því að ég gef einungis kost á mér til skamms tíma. Spurningin er um eftirlaun biskupa og fjallar um það hvort biskupar sem láta af störfum á besta aldri geti lifað hamingjusamir til æviloka á uppsprengdum eftirlaunum á kostnað kirkjunnar eða almennings. Svarið er nei. Biskupar njóta…
-
Hjartaspjöld og mannauður
Starfsmannastefnan er óendanlega mikilvæg og við eigum að flagga henni, glíma við hana, uppfæra hana og fara eftir henni. Starfið er til vegna boðskaparins og stjórnsýslan er til svo að starfið sé gott. Ég tel að það eigi að vera forgangsmál nýs biskups að endurskoða starfsmannastefnuna í samtali við þau sem þjóna í kirkjunni. Í…