Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 10.1.2012

    Lifur líkamans

    Í morgun var ég á akstri í vonda veðrinu  og fór þá allt í einu að hugsa um líkamslíkingu Páls. Ég var að velta fyrir mér hvers konar líffæri biskupsembættið væri ef kirkja Krists væri líkami.  Um daginn skrifaði ég grein um líkingu Páls um kirkjuna sem líkama Krists, (sjá hér) og þau verkefni sem…

  • 8.1.2012

    Unglingurinn Jesús: Prédikun 8. jan. 2012

    Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. I. Áramótaskaup ársins 2011 endaði á kröftugum söng barna. Börnin í áramótaskaupinu eru orðin leið á árvissum axarsköftum fullorðna fólksins. Þau eru orðin þreytt á síendurteknu klúðri og vilja nýja veröld. Þau syngja: Kannski gleymist stundum hverjir taka við Við krakkarnir…

  • 30.12.2011

    Áramótahugvekja: Þjóðkirkjan á breytingaskeiðinu

    Það sem mér finnst áhugaverðast við líkamsmynd Páls um kirkjuna er að megineinkenni líkama er að taka breytingum. Að þessu leyti eru líkingarnar af skipi og líkama gjörólíkar. Það er ekki hluti af eðlilegu ferli skipa að breytast. Þau verða fyrir hnjaski og stórsköðum og svo geta eigendurnir sent þau í slipp til meiri háttar…

  • 25.12.2011

    „Orðið, Öndin, Spekin, Tjaldið“ Prédikun á jóladag 2011 í Guðríðarkirkju

    Hvernig túlkar maður Orð sem varð hold með mynd? Spurningin er undarleg, því ef það er eitthvað sem okkur skortir ekki um jólin, þá eru það jólamyndir, myndir af fjárhúsi og jötu og öllu því fólki sem heimsótti það samkvæmt guðspjöllunum, myndir af bjöllum, jólatrjám, klukkum og kertum. En Orð sem varð hold, hvaða myndir…

  • 24.12.2011

    „Gæsir og englar“ Prédikun á aðfangadagskvöld í Guðríðarkirkju

    Um daginn var kona á leið frá Ráðhúsi Reykjavíkur yfir á Lækjargötu. Hún gekk hratt, því nóg var að gera og snaraðist fyrir hornið á milli Iðnó og safnaðarheimilis Dómkirkjunnar. Þar mætti konan grágæs, sem var á vappi í snjónum og virti fyrir sér umferðina. Andartak virtu gæsin og konan hvor aðra fyrir sér, svo…

←Fyrri síða
1 … 29 30 31 32 33 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

 

Hleð athugasemdir...
 

You must be logged in to post a comment.

    • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Afgrunn
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • Afgrunn
      • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar