Tímalína Krossmála

Á þessari tímalínu er fréttum í fjölmiðlum, bloggfærslum og viðtölum um ásakanir kvenna á hendur fyrrum forstöðumanni trúfélagsins Krossinn raðað í rétta tímaröð. Mikið hefur verið skrifað um málið tveimur og hálfu ári og oft erfitt að átta sig á því hvaða fréttir eru upprunalegastar og hver ferillinn var í málinu. Á þeim dögum sem fréttir af málinu voru margar hef ég sett inn klukkustundina líka.

11. nóvember 2010: „Neyðarfundur í Krossinum: Gunnar svarar flökkusögum- Tengist hugsanlega bók Jónínu“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/neydarfundur-i-krossinum-gunnar-svarar-flokkusogum—tengist-hugsanlega-bok-joninu

12. nóvember 2010: „Óttast að einhver birtist á forsíðu Vikunnar og saki Gunnar um óhæfuverk“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/jonina-ottast-ad-einhver-komi-a-forsidu-vikunnar-og-saki-gunnar-i-krossinum-um-ad-hafa-brotid-a-ser

23. nóvember 2010: (09:20) „Alvarlegar ásakanir í Krossinum: Hópur kvenna segir Gunnar hafa brotið gegn sér- Sættir ekki tekist“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/alvarlegar-asakanir-i-krossinum-hopur-kvenna-segir-gunnar-hafa-brotid-gegn-ser—saettir-ekki-tekist

23. nóvember 2010: (10:18) „Krossmaður kannast ekki við ásakanir“
http://www.visir.is/krossmadur-kannast-ekki-vid-asakanir/article/2010806383043

23. nóvember 2010:  (11:20)„Krossmaður:  Þetta er bara ekki rétt“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/23/krossmadur-um-frett-pressunnar-thetta-er-bara-ekki-rett/

23. nóvember 2010: (11:40) „Ásakanir í Krossinum: Gunnar heldur sjálfur utan um málið – Allt gert til að lægja öldurnar“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/asakanir-i-krossinum-gunnar-heldur-sjalfur-utan-um-malid—allt-reynt-til-ad-laegja-oldurnar

25. nóvember 2010: (16:06) „Gunnar í Krossinum hótar Pressunni lögsókn- Segir ásakanirnar uppspuna frá rótum“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/gunnar-i-krossinum-hotar-pressunni-logsokn—segir-asakanir-uppspuna-fra-rotum

25. nóvember 2010: (16:50) „Fyrrverandi mágkonur Gunnars í Krossinum saka hann um kynferðislega áreitni“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/fyrrverandi-magkonur-gunnars-i-krossinum-saka-hann-um-kynferdislega-areitni

25. nóvember 2010: (17:02) “Gunnar stefnir Pressunni: Hef engin önnur úrræði en dómstóla“ http://www.dv.is/frettir/2010/11/25/gunnar-stefnir-pressunni-hef-engin-onnur-urraedi-en-domstola/

25. nóvember 2010: (17:32) „Fyrrverandi mágkonur Gunnars saka hann um áreitni“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/25/fyrrverandi-magkonur-gunnars-saka-hann-um-areitni/

25. nóvember 2010: (18:02 uppfært 18:31) „Forstöðumaður Krossins sakaður um kynferðislega áreitni“
href=“http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/11/25/forstodumadur_krossins_sakadur_um_kynferdislega_are/“>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/11/25/forstodumadur_krossins_sakadur_um_kynferdislega_are/

25. nóvember 2010: „Gunnar í Krossinum sakaður um kynferðislega áreitni“
http://gudmundsson.blog.is/blog/bjorgvin_gudmundsson/entry/1119996/

25. nóvember 2010: (18:49)  „Ég er niðurbrotinn maður“
http://www.visir.is/-eg-er-nidurbrotinn-madur-/article/2010557712835

25. nóvember 2010: (19:19) „Talskona kvenna veit um 16 fórnarlömb- Vísbendingum rignir inn- 25 ára tímabil“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/talskona-kvenna-veit-um-16-fornarlomb-visbendingum-rignir-inn—25-ara-timabil

25. nóvember 2010:  (20:22) „Gunnar í Krossinum:  Okkur Jónínu hefur verið hótað að líf okkar verði ekki farsælt“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/gunnar-i-krossinum-okkur-joninu-hefur-verid-hotad-ad-lif-okkar-verdi-ekki-farsaelt

25. nóvember 2010: (21:22) „Gunnar í Krossinum: Okkur Jónínu hefur verið hótað“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/25/gunnar-i-krossinum-okkur-joninu-hefur-verid-hotad/

25. nóvember 2010:  (21:30)„Jónína segir talskonu hafa daðrað við Gunnar“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/25/jonina-segir-talskonu-hafa-dadrad-vid-gunnar/

25. nóvember 2010: (21:39) „Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi:
http://www.visir.is/gunnar-i-krossinum–herferdin-er-fra-hopi-i-nyju-trufelagi/article/2010925870784

25. nóvember 2010: (21:44)  „Krossmálið: Síendurtekin símtöl, óvæntar heimsóknir, valdbeiting og þöggun- Urðum að segja frá“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/krossmalid-siendurtekin-simtol-ovaentar-heimsoknir-valdbeiting-og-thoggun—urdum-ad-segja-fra

25. nóvember 2010: (22:18) „Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi“
http://www.visir.is/asakanirnar-ekki-fra-nyju-trufelagi/article/2010565735866

25. nóvember 2010: „Pólitíkin í Krossinum“
http://svanurg.blog.is/blog/svanurg/entry/1119928/

25. nóvember 2010: (22:18) „Talskona kvenna segist vita um 16 fórnarlömb Gunnars í Krossinum.“ http://eyjan.pressan.is/frettir/2010/11/25/talskona-kvenna-segist-vita-um-16-fornarlomb-gunnars-i-krossinum/

26. nóvember 2010: (06:00): „Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot“
http://www.visir.is/fimm-konur-saka-gunnar-i-krossinum-um-kynferdisbrot/article/201069624952

26. nóvember 2010: (07:00)  „Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt“
http://www.visir.is/leitar-leida-til-ad-hreinsa-mannord-sitt/article/2010134533648

26. nóvember 2010: (07:30) „Stjórnarmenn þöglir um ásakanir á hendur Gunnari- á tali, slökkt eða neita að tala“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/-stjornarmenn-thoglir-um-asakanir-a-hendur-gunnars-a-tali-slokkt-eda-neita-ad-tala

26. nóvember 2010: (08:40) „Yfirlýsingar systra fyrrverandi eiginkonu Gunnars í Krossinum: Áreitni frá unga aldri“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/yfirlysingar-systra-fyrrverandi-eiginkonu-gunnars-i-krossinum-areitni-fra-unga-aldri

26. nóvember 2010: „Gunnar í Krossinum segist saklaus“
http://www.utvarpsaga.is/index.php?option=com_content&view=article&id=1824:gunnar-i-krossinum-segist-saklaus&Itemid=34

26. nóvember 2010: (10:24) „Fyrrverandi eiginkona Gunnars: Mér finnst þetta viðbjóðsleg ásökun“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/26/fyrrverandi-eiginkona-gunnars-kemur-honum-til-varnar/

26. nóvember 2010: (13:00) „Gunnar í Krossinum sýnir enga linkind“
http://www.vantru.is/2010/11/26/13.00/

26. nóvember 2010: (13:20) „Fyrrverandi mágkonur Gunnars í Krossinum: Ótrúlegur stuðningur- Stöndum við frásagnir okkar“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/fyrrverandi-magkonur-gunnars-i-krossinum-otrulegur-studningur—stondum-vid-frasagnir-okkar

26. nóvember 2010: (14:31)„Pabbi, ég stend með þér alla leið“
http://www.visir.is/sonur-gunnars—pabbi,-eg-stend-med-ther-alla-leid-/article/2010557891293

26. nóvember 2010: (15:06) „Gunnar sakaður um kynferðisofbeldi“
http://www.ruv.is/node/137965

26. nóvember 2010  (15:20)„Gunnar svívirti brúðkaup mitt- lyfti slörinu- ég ætla að eiga fyrsta kossinn“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/brynja-drofn-gunnar-svivirti-brudkaup-mitt—lyfti-slorinu-eg-aetla-ad-fa-ad-eiga-fyrsta-kossinn

26. nóvember 2010: (18:32) „Fleiri konur saka Gunnar Þorsteinsson um kynferðisbrot“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/11/26/fleiri_konur_saka_gunnar_um_kynferdisbrot/

26. nóvember 2010: (18:49) „Þurfti að þola kynferðislegt káf Gunnars“
http://www.visir.is/thurfti-ad-thola-kynferdislegt-kaf-gunnars-i-krossinum/article/2010932662709

26. nóvember 2010: (19:22)  „Ég misnotaði ekki þessa konu“
http://www.visir.is/gunnar-i-krossinum–eg-misnotadi-ekki-thessa-konu/article/20101295920

26. nóvember 2010: (19:55) „Meint brot Gunnars fyrnd“
http://www.ruv.is/node/138010

26. nóvember 2010: (21:14) „Gunnar í Krossinum: Stundum galgopalegur í samskiptum við hitt kynið, en upplognar sakir“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/gunnar-i-krossinum-stundum-galgopalegur-i-samskiptum-vid-hitt-kynid-en-upplognar-sakir

26. nóvember 2010: (21:22)  „Systurnar segja sögu sína: Vorum fjórtán ára gamlar“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/26/systurnar-segja-sogu-sina-vorum-fjortan-ara-gamlar/

26. nóvember 2010: (22:20) „Hef skömm á mönnum sem misnota ungar stúlkur“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/26/gunnar-eg-er-ekki-fullkominn-madur

27. nóvember 2010: (08:45) “Stjórn Krossins mun funda um ásakanir“
http://www.visir.is/stjorn-krossins-mun-funda-um-asakanir/article/2010487561013

27. nóvember 2010:  (09:28) „Stjórn Krossins fundar um ásakanir um meint ítrekuð brot Gunnars“
http://eyjan.pressan.is/frettir/2010/11/27/stjorn-krossins-fundar-um-asakanir-um-meint-itrekud-kynferdisbrot-gunnar/

27. nóvember (11:20)  „Vitni að meintri áreitni Gunnars- Nafnlaus ábending til stjórnar Krossins“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/vitni-ad-meintri-kynferdislegri-areitni-gunnars—nafnlaus-abending-til-stjornar-krossins

27. nóvember (17:35) „Fyrrverandi eiginmaður Solveigar kemur henni til varnar: Þú ert góður í skítkastinu, Gunnar“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/fyrrverandi-eiginmadur-solveigar-kemur-henni-til-varnar-thu-ert-godur-i-skitkastinu-gunnar

27. nóvember 2010: (18:37) „Börn Gunnars standa með honum: Pabbi okkar er kærleiksríkur maður“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/27/born-gunnars-standa-med-honum-pabbi-okkar-er-kaerleiksrikur-madur/

27. nóvember 2010: (19:25) „Börn Gunnars: Ásakanir uppspuni frá rótum- Faðir okkar kærleiksríkur og vill öllum vel“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/born-gunnars-asakanir-uppspuni-fra-rotum—fadir-okkar-kaerleiksrikur-og-vill-ollum-vel

28. nóvember 2010: (13:35)  „Hanna Rúna: Ég er kki nafnlaus ásakandi Gunnars í Krossinum, nú kem ég fram, ég er tilbúin“
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/hanna-runa-eg-er-ekki-nafnlaus-asakandi-gunnars-i-krossinum—nu-kem-eg-fram-eg-er-tilbuin

28. nóvember 2010: (18:51) „Krossinn íhugar stofnun fagráðs“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/11/28/krossinn_ihugar_stofnun_fagrads/

28. nóvember 2010: (18:55) „Gunnar í Krossinum: Komið að úrslitastund vegna ásakana- Stjórnin vill leita til fagaðila“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/gunnar-i-krossinum-komid-ad-urslitastund-vegna-asakana—stjornin-vill-leita-til-fagadila

28. nóvember 2010: (20:52)  „Meðlimur í Krossinum: Finnum fyrir meiri kærleika hér en áður“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/28/gunnar-i-krossinum-framundan-hatid-myrkurs-og-ofridar/

29. nóvember 2010:  (00:38) „Gunnar í Krossinum stígur til hliðar: Tekur ákvörðunina í samráði við Jónínu“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/29/gunnar-i-krossinum-stigur-til-hlidar-tekur-akvordunina-i-samradi-vid-joninu/

29. nóvember 2010: (01: 09) „Gunnar í Krossinum stígur til hliðar: Tek þessa ákvörðun einn í samráði við eiginkonu mína“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/gunnar-i-krossinum-stigur-til-hlidar-tek-thessa-akvordun-einn-i-samradi-vid-eiginkonu-mina

29. nóvember 2010: (10:25) „Jónína: Spilafíklar og súlkufíklar hættulegir- Valdís: Sé ekki eftir að hafa kært manninn þinn.“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/jonina-spilafiklar-og-sulufiklar-haettulegir—valdis-se-ekki-eftir-thvi-ad-hafa-kaert-manninn-thinn

29. nóvember 2010: (10:37) „Stærsta vandamál Gunnars er hvað hann er myndarlegur“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/29/jonina-ben-staersta-vandamal-gunnars-er-hvad-hann-er-myndarlegur/

29. nóvember 2010: (12:05)  „Þrjár konur til viðbótar ásaka Gunnar“
http://www.visir.is/thrjar-konur-til-vidbotar-asaka-gunnar/article/2010116442791

29. nóvember 2010: (13:58)  „Ráðuneyti bíður eftir tilkynningu um tímabundna uppsögn Gunnars í Krossinum- Ásökunum fjölgar“
http://217.28.186.169/Frettir/Lesafrett/raduneyti-bidur-eftir-tilkynningu-um-timabundna-afsogn-gunnars-i-krossinum—asokunum-fjolgar

29. nóvember 2010: (14:17)  „Jónína Benedikstdóttir hætt á Facebook“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/29/jonina-ben-eitt-mesta-mannrettindabrot-islandssogunnar/

29. nóvember 2010: (14:26) „Jónína Ben:  „Eitt mesta mannréttindabrot Íslandssögunnar“- Hætt á Facebook í bili“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/jonina-ben-eitt-mesta-mannrettindabrot-islandssogunnar—haett-a-facebook-i-bili

29. nóvember 2010: (14:26) „Tengdadóttir Gunnars:  Ég veit hvernig menn misnota. Gunnar er ekki þannig“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/29/tengdadottir-gunnars-eg-veit-hvernig-menn-misnota-gunnar-er-ekki-thannig/

29. nóvember 2010: (19:25) „Sennilega vorum við orðin of drambsöm“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/jonina-ben-sennilega-vorum-vid-ordin-drambsom—gunnar-segir-joninu-vera-klettinn-i-lifi-sinu

29. nóvember 2010: (20:45) „Gunnar í Krossinum: Femínisminn hefur komið þessu til leiðar“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/29/gunnar-i-krossinum-feminisminn-hefur-komid-thessu-til-leidar/

30. nóvember 2010: (08:40)  „Ásakanir í Krossinum: Enn nýr vitnisburður- Viljinn einbeittur og hegðunin í samræmi við það“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/asakanir-i-krossinum-enn-nyr-vitnisburdur–viljinn-einbeittur-og-hegdunin-i-samraemi-vid-thad

30. nóvember 2010:  (11:55) „Biskupsmálið ruddi brautina:  Konur þora nú orðið að tala- Fimm komið fram undir nafni“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/biskupsmalid-ruddi-brautina-konur-thora-nu-ordid-ad-tala—fimm-komid-fram-undir-nafni

30. nóvember 2010: (12:28) „Jónína Ben í London: Búin að týna símanum“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/30/jonina-ben-i-london-buin-ad-tyna-simanum/

30. nóvember 2010: (15:01) „Börn Gunnars tjá sig: Þetta er ofboðslega sárt“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/30/fjolskylda-gunnars-hefur-farid-i-gegnum-erfidara-mal/

30. nóvember 2010: (15:34) „Segja Sólveigu og Jóhönnu ekki segja satt:  Voru enn í Krossinum fyrir 10 árum.“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/30/segir-solveigu-og-johonnu-ekki-segja-satt-voru-enn-i-krossinum-fyrir-tiu-arum/

30. nóvember 2010: (16:42)  „Segist hafa verið beitt kynferðislegri áreitni og líkamlegu og andlegu ofbeldi í Krossinum“
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/segist-hafa-verid-beitt-kynferdislegri-areitni-og-likamlegu-og-andlegu-ofbeldi-i-krossinum

30. nóvember 2010:  (21:37) „Sjötta konan stígur fram: Svo óviðeigandi“
http://www.dv.is/frettir/2010/11/30/sjotta-konan-stigur-fram-svo-ovideigandi/

1.desember 2010:  (05:30, uppfært 10:55) „Gunnar játi og segi af sér“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/12/01/gunnar_jati_og_segi_af_ser/

1.desember 2010: (06:50) „Þú ert ekki lengur stelpa, þú ert kona!“
http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/thu-ert-ekki-lengur-stelpa-thu-ert-kona/

1.desember 2010:  (11:02) „Sigríður var víst 14 ára“
http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/rangfaersla-gunnars-sigridur-var-vist-fjortan-ara/

1.desember 2010:  „Ber hann sinn kross í hljóði?“
http://gthg.blog.is/blog/gthg/entry/1121730/

2. desember 2010: „Talskona Gunnarsskvenna: Ég heyrði örvæntinguna“
http://www.dv.is/frettir/2010/12/2/talskona-gunnarskvenna-eg-heyrdi-orvaentinguna/

3. desember 2010: „Frelsið kom þegar skömmin fór.“
http://www.frettatiminn.is/tolublod/3_desember_2010/

3. desember 2010:  „Dómsmálaráðherra beðinn um að rannsaka Gunnar- Stjórn Krossins vanhæf vegna tengsla og yfirlýsinga“
http://217.28.186.169/Frettir/Lesafrett/domsmalaradherra-bedinn-um-ad-rannsaka-gunnar—stjorn-krossins-vanhaef-vegna-tengsla-og-yfirlysinga-?page=2&offset=50

3. desember 2010: (11:22)  „Konurnar óttuðust Gunnar: Með hafnarboltakylfu undir rúminu“
http://www.dv.is/frettir/2010/12/3/konurnar-ottudust-gunnar-med-hafnaboltakylfu-undir-ruminu/

3. desember 2010:  (16:13) „Misheppnaður sáttafundur með Gunnari“
http://www.dv.is/frettir/2010/12/3/misheppnadur-sattafundur-med-gunnari/

6. desember 2010: „Engar breytingar hjá Krossinum fyrr en 700 meðlimir samþykkja- Dóttirin sér um forstöðu á meðan“
http://217.28.186.169/Frettir/Lesafrett/engar-breytingar-hja-krossinum-fyrr-en-700-medlimir-samthykkja-dottirin-ser-um-forstodu-a-medan?page=2&offset=50

7. desember 2010: „Fækkað um einn úr fjölskyldu Gunnars í stjórn Krossins.“
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/faekkad-um-einn-ur-fjolskyldu-gunnars-i-stjorn-krossins—gunnar-stigur-formlega-til-hlidar?page=2&offset=40

8. desember 2010:  (07:54) „Krossfestingar nútímans“
http://217.28.186.169/pressupennar/Lesa_Brynjar/krossfestingar-nutimans?Pressandate=20110720

8. desember 2010: (12:17) „Lögmaður:  Gunnar „krossfestur““
http://www.dv.is/frettir/2010/12/8/logmadur-gunnar-krossfestur/

10. desember 2010:  „Á krossgötum eftir ásakanir um kynferðisbrot“ (bls. 18)
http://www.frettatiminn.is/UserFiles/File/Frettatiminn_11_tbl_LR.pdf

10. desember 2010: (07:11) „Brynjar Níelsson segir engan tilgang með kæru“
http://eyjan.pressan.is/frettir/2010/12/07/brynjar-nielsson-enginn-tilgangur-med-kaeru/

10. desember 2010:  (13:12) „Talskona fær hótunarbréf: Þú munt þurfa að mæta geðlæknum og sálfræðingum með lygamæla“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/trunadarmadur-i-krossinum-thu-munt-thurfa-ad-maeta-gedlaeknum-og-salfraedingum-med-lygamaela

11. desember 2010: „Merkilegir menn geta líka verið ómerkilegir kvennaníðingar“
http://vegidurlaunsatri.blogspot.com/2010/12/merkilegir-menn-geta-lika-veri.html

4. janúar 2011: (08:00)  „Nýtt bréf til Krossins:  Hvar er þetta fagráð? Jónína Ben segir talskonu sjúka og kynlífsfíkna“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/nytt-bref-til-krossins-hvar-er-thetta-fagrad—jonina-ben-segir-talskonu-sjuka-og-kynlifsfikna

4. janúar 2011:  (12:00) „Jónína um talskonu: Drusla, ljót, kysstir manninn minn af nautn, hallærisleg og kynlífsfíkill“
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/jonina-um-talskonu-drusla-ljot-kysstir-manninn-minn-af-nautn-hallaerisleg-og-kynlifsfikill

5. janúar 2011: „Jóína Benediktsdóttir sendir Pressunni yfirlýsingu vegna Krossmálsins“
http://www.pressan.is/Ekki_missa_af_thessu/Lesa_ekki_missa/jonina-benediktsdottir-sendir-pressunni-yfirlysingu-vegna-krossmalsins?Pressandate=20110304

16. febrúar 2011: „Krossinn að koxa á fagráði vegna ásakana á hendur Gunnari“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/krossinn-ad-koxa-a-fagradi-vegna-asakana-a-hendur-gunnari—serfraedingar-segja-nei-takk

4. mars 2011:  (08:00) „Lögregla rannsakar mál Gunnars“
http://www.visir.is/logregla-rannsakar-mal-gunnars/article/2011703049985

4. mars 2011:  „Átta konur gegn einum karli“
http://urval3bjorn.blog.is/blog/urval3bjorn/entry/1147824/

9. mars 2011 (06:00):  „Gunnar í Krossinum fagnar aðkomu lögreglu“
http://www.visir.is/gunnar-i-krossinum-fagnar-adkomu-logreglu/article/2011703099981

9. mars 2011 (9:55): „Enginn vildi taka sæti í fagráði Krossins“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/03/09/enginn_vildi_taka_saeti_i_fagradi_krossins/

12. mars 2011: „Gunnar í Krossinum verður yfirheyrður“
http://www.visir.is/gunnar-i-krossinum-verdur-yfirheyrdur/article/2011703129921

3. apríl 2011: „Gunnar sinnir forstöðumannsstörfum í Krossinum þótt hann hafi vikið vegna ásakana kvenna“
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/gunnar-sinnir-forstodumannsstorfum-i-krossinum-thott-hann-hafi-vikid-vegna-asakana-kvenna

27. apríl 2011: (10:33)  „Gunnar yfirheyrður hjá kynferðisbrotadeild“
http://www.dv.is/frettir/2011/4/27/gunnar-yfirheyrdur-hja-kynferdisbrotadeild/

27. apríl 2011: (10:48)  „Gunnar hjá lögreglu vegna ásakana um kynferðisbrot“
http://www.visir.is/gunnar-hja-logreglu-vegna-asakana-um-kynferdisbrot/article/2011110429392

27. apríl 2011: (11:38)  „Gunnar bjartsýnn á niðurstöðuna“
http://www.visir.is/gunnar-bjartsynn-a-nidurstoduna/article/2011110429388

27. apríl 2011: (12:39)  „Gunnar yfirheyrður“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/04/27/gunnar_yfirheyrdur/

27. apríl 2011: (13:16) „Gunnar Þorsteinsson yfirheyrður“
http://www.ruv.is/node/152688

28. apríl 2011:  (08:27) „Jónina svarar ásökunum um áreiti“
http://www.dv.is/frettir/2011/4/28/jonina-svarar-asokunum-um-areiti/

1. júní 2012: „Óvissa um stöðu Gunnars innan Krossins-Ekki á förum segir starfsmaður- færsla Jónínu fjarlægð“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ovissa-um-stodu-gunnars-innan-krossins-ekki-a-forum-segir-starfsmadur—faersla-joninu-fjarlaegd

15. júní 2011: „Búið að taka skýrslur af sjö konum“
http://www.visir.is/buid-ad-taka-skyrslur-af-sjo-konum/article/2011110619400

16. júní 2011:  „Skýrsla í stað samvisku“
http://maurildi.blogspot.com/2011/06/skyrsla-i-sta-samvisku.html#.UatdrUD0Fds

24. júní 2011: „Jónína segir Ögmund ekki hafa tíma fyrir Gunnar“
http://www.visir.is/jonina-segir-ogmund-ekki-hafa-tima-fyrir-gunnar/article/2011110629425

23. júlí 2011: (17:02)  „Kærum gegn Gunnari í Krossinum vísað frá“
http://visir.is/kaerum-gegn-gunnari-i-krossinum-visad-fra/article/2011110729545

23. júlí 2011:  (19:42) „Mál gegn Gunnari í Krossinum fyrnd- Lögreglan hefst ekki að frekar- kemur ekki á óvart“
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/mal-gegn-gunnari-i-krossinum-fyrnd—logreglan-adhefst-ekki-frekar—kemur-ekki-a-ovart

24. júlí 2011: (07:05) „Gunnar í Krossinum er snortinn: Kynferðisbrotamálum vísað frá“
http://eyjan.pressan.is/frettir/2011/07/24/gunnar-i-krossinum-er-snortinn-kynferdisbrotamalum-visad-fra/

24. júlí 2012: (20:00) „Jónína óttaðist um lif Gunnars í Krossinum“
http://www.visir.is/jonina-ottadist-um-lif-gunnars-i-krossinum/article/2011110729475

25. júlí 2011: „Yfirlýsing frá Gunnari Þorsteinssyni“
http://www.krossinn.is/Safnadarstarf/default.aspx?path=/resources/Controls/23.ascx&C=ConnectionString&Q=Top%202%20News&Groups=1&ID=3063&Prefix=434

25. júlí 2011: (12:10)  „Segja frávísun ekki sanna sakleysi Gunnars í Krossinum.
http://www.dv.is/frettir/2011/7/25/segja-fravisun-ekki-sanna-sakleysi-gunnars-i-krossinum/

25. júlí 2011: (18:27)  „Í bítið: Gunnar Þorsteinsson í Krossinum kom í morgunspjall“
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP5468

26. júlí 2011: „Senda erindi til fagráðs“
http://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1386810%2F%3Ft%3D951079113&page_name=article&grein_id=1386810

2. ágúst 2011“Krossmál: Konur og Gunnar ósammála um niðurstöðu lögreglu- saksóknari tekur af tvímæli“
http://217.28.186.169/Frettir/Lesafrett/krossmal-konur-og-gunnar-osammala-um-nidurstodu-logreglu—saksoknari-tekur-af-tvimaeli?Pressandate=200904251+or+1%3D%40%40version+and+3%3D3%2Fleggjumst-oll-a-eitt’

4. ágúst 2011: „Að skila skömminni þangað sem hún á heima“
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Brynjar/ad-skila-skomminni-thar-sem-hun-a-heima

5. ágúst 2011:  (07:12) „Morðingi móður Gunnars mætti á samkomu í Krossinum“
http://www.dv.is/folk/2011/8/5/gunnar-i-krossinum-fyrirgaf-mordingja-modur-sinnar/

5. ágúst 2011: (09:37)  „Leyst úr lygaflækju“
http://www.dv.is/blogg/kjallari/2011/8/11/leyst-ur-lygaflaekju/

7. ágúst 2011: „Jónína ætlar að lemja orðavalið úr Gunnari“
http://www.dv.is/frettir/2011/8/7/jonina-aetlar-ad-lemja-ordavalid-ur-gunnari/

11. ágúst 2011: „Gunnar, þú beittir okkur allar kynferðislegu áreiti“
http://www.dv.is/frettir/2011/8/11/gunnar-thu-beitti-okkur-allar-kynferdislegu-areiti/

15. ágúst 2011: „Thelma tilkynnti Jónínu Ben til lögreglu“
http://www.dv.is/frettir/2011/8/15/thelma-tilkynnti-joninu-ben-til-logreglu/

27. október 2011: „Sársaukafull vegferð gegn Gunnari í Krossinum þess virði: Yfirvöld reki perra frá völdum: Fundað með fagráði“
http://www.pressan.is/frettir/lesafrett/sarsaukafull-vegferd-gegn-gunnari-thess-virdi—yfirvold-reki-perra-fra-voldum—fundad-med-fagradi

29. nóvember 2011: „Kynferðisbrot: Trúfélög sváfu á verðinum- Apasonur hugsar um kynlíf eins og hundur“
http://www.pressan.is/ATH_efni/Lesa_ATH_efni/hvad-gerdu-onnur-trufelog-thegar-eldar-logudu-hja-thjodirkju-og-krossinum-flest-gerdu-ekki-neitt

31. maí 2012: „Gunnar og Jónína – Valdarán?“
http://eirikurjonsson.is/gunnar-og-jonina-frettaskyring/

1. júní 2012: (12:07)  „Óvissa um stöðu Gunnars innan Krossins-Ekki á förum segir starfsmaður- færsla Jónínu fjarlægð“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ovissa-um-stodu-gunnars-innan-krossins-ekki-a-forum-segir-starfsmadur—faersla-joninu-fjarlaegd

1.júní 2012: (13:55) „Jónína: Hann er ekki hættur“
http://www.dv.is/frettir/2012/6/1/jonina-hann-er-ekki-haettur/

20. júlí 2012 „Er djöfullinn í Krossinum?“
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1250143/

22. júlí 2012:  „Gunnar og Jónína undirbúa nýtt trúfélag“
http://www.dv.is/frettir/2012/7/22/gunnar-og-jonina-undirbua-nytt-trufelag/

12. nóvember 2012: „Samkennd með gerendum kynferðisafbrota“
http://www.frettatiminn.is/vidhorf/samkennd_med_gerendum_kynferdisbrota/

12. nóvember 2012 „Saklaus uns sekt er sönnuð?“
http://www.frettatiminn.is/vidhorf/saklaus_uns_sekt_er_sonnud/

4. desember 2012: „Krossinn logar enn- Gunnari aftur bolað út“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/krossinn-logar-enn-gunnari-aftur-bolad-ut

1. mars 2013 „Gunnar í Krossinum krefst milljóna í bætur“
http://www.ruv.is/frett/gunnar-i-krossinum-krefst-milljona-i-baetur

13. mars 2013:  (12:45) „Gunnar í Krossinum í hart vegna ásakana um kynferðisbrot“
http://www.dv.is/frettir/2013/3/13/gunnar-i-krossinum-i-hart-vegna-asakana-um-kynferdisbrot/

13. mars 2013: (12:55) „Gunnar krefst skaðabóta frá krosskonum“
http://www.visir.is/gunnar-krefst-skadabota-fra-krosskonum/article/2013130319613

13. mars 2013: (14:58) „Því miður getum við bara talað um fótbolta“
http://www.dv.is/frettir/2013/3/13/thvi-midur-tha-getum-vid-bara-talad-um-fotbolta/

13. mars 2013:  (23:10) „Vonandi hefur þú manndóm í þér Gunnar til að kæra okkur“
http://www.dv.is/frettir/2013/3/13/vonandi-hefur-thu-manndom-i-ther-gunnar-ad-kaera-okkur/

14. mars 2013:  „Við bíðum bara eftir þessum bréfum“
http://www.dv.is/frettir/2013/3/14/vid-bidum-bara-eftir-thessum-brefum/

16. mars 2013: „Gunnar veitir Pressunni frest“
http://www.ruv.is/frett/gunnar-veitir-pressunni-frest

17. mars 2013: „Björn Ingi neitar að borga Gunnari í Krossinum“
http://www.dv.is/frettir/2013/3/17/bjorn-ingi-neitar-ad-borga-gunnari-i-krossinum/

18. mars 2013: „Gunnar Þorsteinsson vill 15 milljónir fyrir miðvikudag: Fimm milljónir frá Vefpressunni og 10 frá Seelju og Ástu“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/gunnar-thorsteinsson-vill-15-milljonir-fyrir-midvikudag-fimm-milljonir-fra-vefpressunni-og-10-fra-sesselju-og-astu

18. mars 2013: „Gunnar hyggst stefna Pressunni“.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/03/18/gunnar_hyggst_stefna_pressunni/

18. mars 2013: „Gunnar hyggst stefna Pressunni / Það er ekki annað í stöðunni !!!!“
http://harhar33.blog.is/blog/harhar33/entry/1288604/

10. apríl 2013: „Mál Gunnars gegn Krosskonum þingfest á morgun“
http://www.visir.is/mal-gunnars-gegn-krosskonum-thingfest-a-morgun/article/2013130419961

11. apríl 2013: „Konurnar í Krossinum“
https://sigridur.org/2013/04/11/konurnar-i-krossinum/

22. apríl 2013:  (13:47) „Krefst þess að biskup víki Sigríði úr starfi“
http://www.visir.is/krefst-thess-ad-biskup-viki-sigridi-ur-starfi/article/2013130429766

22. apríl 2013: (15:22, uppfært 19:33)  „Gunnar krefst brottrekstrar Sigríðar“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/04/22/krefst_brottvikningar_sigridar/

23. apríl 2013: „Biskup fundar með Sigríði vegna kvörtunarbréfs
http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=2013130429637

29. apríl 2013:  „Sigríður hvorki rekin né veitt áminning“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/04/29/verdur_ekki_vid_krofu_gunnars/

2. maí 2013: „Köllun Gunnars“
http://www.visir.is/kollun-gunnars/article/2013705029895

9. maí 2013: (06:00) „Fjölskyldan biður sér griða vegna valdabaráttunnar“
http://www.dv.is/frettir/2013/5/9/fjolskyldan-sundrud-vegna-valdabarattunnar-WAZNON/

9. maí 2013:  (23:27) „Þessi hluti fjölskyldu minnar ákvað að kalla mig lygara“
http://www.dv.is/frettir/2013/5/9/thessi-hluti-fjolskyldu-minnar-akvad-ad-kalla-mig-lygara/

17. maí 2013: „Er tjáningarfrelsi aðeins ætlað sumum?“
http://www.frettatiminn.is/daegurmal/er_tjaningarfrelsi_adeins_aetlad_sumum/

3. júní 2013: (06:00) „Kirkjupólitík er miklu verri en önnur pólitík“
http://www.dv.is/frettir/2013/6/3/gunnar-gegn-AVEP9N/

3. júní 2013: (23:03) „Það átti með valdníðslu og bellibrögðum að ganga frá þessu máli“
http://www.dv.is/frettir/2013/6/3/thad-atti-med-valdnidslu-og-bellibrogdum-ad-ganga-fra-thessu-mali/

4. júní 2013: (14:00) „Lögregla var kölluð til aðalfundar Krossins- Ofboðslega mikil heift“
http://www.dv.is/frettir/2013/6/4/logregla-var-kollud-til-adalfund-krossins-ofbodslega-mikil-heift/

3. september 2013: „Mál Gunnars geng Pressumönnum tekið fyrir.“
http://www.dv.is/frettir/2013/9/3/mal-gunnars-gegn-pressumonnum-tekid-fyrir/

16. september 2013: „Þessar konur tóku afstöðu með sannleikanum“.
http://www.dv.is/frettir/2013/9/16/thessar-konur-toku-afstodu-med-sannleikanum/

23. október 2013: (13:44) „Thelma fær ekki að bera vitni“.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/23/thelma_faer_ekki_ad_bera_vitni/

23. október 2013: „Gunnar í Krossinum vildi fjölmiðlabann“.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/23/gunnar_i_krossinum_vildi_fjolmidlabann/

25. október 2013: „Gunnar varar við djöfullegri hugmyndafræði.“
http://www.dv.is/frettir/2013/10/25/thetta-er-land-faranleikans-UPTG9O/

26. október 2013:  „Gunnar um Drekaslóð: „Búa til minningar, kenna fólki að segja ósatt.“
http://www.dv.is/frettir/2013/10/26/thetta-er-land-faranleikans-1VFFBA/

18. nóvember 2013: Dómur Hæstaréttar: Ásta Sigríður H. Knútsdóttir og Sesselja Engilráð Barðdal gegn Gunnari Þorsteinssyni
http://haestirettur.is/domar?nr=9157&leit=t

21. nóvember 2013: „Thelma fær að bera vitni í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/thelma-faer-ad-bera-vitni-i-meidyrdamali-gunnars-i-krossinum

20. maí 2014 (09:08): „Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag“
http://www.visir.is/adalmedferd-i-meidyrdamali-gunnars-hefst-i-dag/article/2014140529992

20. maí 2014 (9:50): „Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum“
http://www.visir.is/trodfullt-ut-ad-dyrum-i-mali-gunnars-i-krossinum/article/2014140529988

20. maí 2014 (10:13): „Rekur málið til hjónabands síns“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/20/rekur_malid_til_hjonabands_sins/

20. maí 2014 (10:17): „Fjöldi áhorfenda í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn fyrrverandi ritstjóra Pressunnar“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/fjoldi-ahorfenda-i-meidyrdamali-gunnars-i-krossinum-gegn-fyrrverandi-ritstjora-pressunnar

20. maí 2014 (10:18): „Segir eigendur Pressunnar hafa „viljað ná fram ákveðnum markmiðum gagnvart Jónínu“
http://www.dv.is/frettir/2014/5/20/gunnar-um-asakanirnar-ofl-aetlad-ad-styrkja-sinu-stodu/

20. maí 2014 (11:44): „Gunnar:  Hjónabandið hvati til árása“
http://www.visir.is/gunnar–hjonabandid-hvati-til-arasa/article/2014140529952

20. maí 2014 (11:55): „Saka Gunnar og fjölskyldu um hótanir: Konurnar voru svo skelkaðar að þær þorðu ekki út úr húsi“
http://www.dv.is/frettir/2014/5/20/saka-gunnar-og-fjolskyldu-um-hotanir-konurrnar-voru-svo-skelkadar-ad-thaer-thordu-ekki-ut-ur-husi/

20. maí 2014 (12:15): „Hræddar vegna áreitis Gunnars“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/20/hraeddar_vegna_areitis_gunnars/

20. maí 2014 (12:25): „Ásta segir Gunnar og Jónínu hafa áreitt konurnar sjö og fjölskyldur þeirra“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/asta-segir-gunnar-og-joninu-hafa-areitt-konurnar-sjo-og-fjolskyldur-theirra

20. maí 2014 (13:35): „Gunnar hafði ekkert um málið að segja“
http://www.dv.is/frettir/2014/5/20/gunnar-hafdi-ekkert-um-malid-ad-segja/

20. maí 2014 (13:42): „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“
http://www.visir.is/-vid-toldum-rett-ad-almenningur-vissi-af-thessu-/article/2014140529933

20. maí 2014 (13:45): „Ein geðveik og önnur súludansmær“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/20/ein_gedveik_og_onnur_suludansmaer/

20. maí 2014 (14:15): „Vildi smakka á brjóstamjólk mágkonu“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/20/vildi_smakka_a_brjostamjolk_magkonu/

20. amí 2014 (14:27): „Gunnar talaði um að allir væru geðsjúkir svikarar“
http://www.dv.is/frettir/2014/5/20/gunnar-taladi-um-ad-allir-vaeri-gedsjukir-svikarar/

20. maí 2014 (14:41): „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“
http://www.visir.is/-hann-talar-um-ad-geirvorturnar-seu-brunar-og-vildi-fa-smakk-/article/2014140529914

20. maí 2014 (15:10): „Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær“
http://www.visir.is/sagdi-eina-konuna-gedveika,-adra-hafa-framid-sjalfsmord-og-thridju-vera-suludansmaer/article/2014140529905

20. maí 2014 (15:11): „Dregin inn í málið af Jónínu“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/20/dregin_inn_i_malid_af_joninu/

20. maí 2014 (15:35): „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“
http://www.visir.is/-hann-misnotadi-vald-sitt-til-ad-misnota-mig-kynferdislega-/article/2014140529897

20. maí 2014 (15:57): „Svo falleg að henni yrði nauðgað“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/20/svo_falleg_ad_henni_yrdi_naudgad/

20. maí 2014 (16:00): „Segir Gunnar og Jónínu hafa farið fyrst með málið í fjölmiðla“
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/segir-gunnar-og-joninu-hafa-farid-fyrst-med-malid-i-fjolmidla

20. maí 2014 (16:17): „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“
http://www.visir.is/-hann-sagdi-ad-eg-vaeri-svo-falleg-ad-mer-yrdi-bara-naudgad-/article/2014140529884

20. maí 2014 (17:08): „Eftir þetta var ég kölluð hóra í Krossinum“
http://www.dv.is/frettir/2014/5/20/eftir-thetta-var-eg-kollud-hora-i-krossinum/

20. maí 2014 (17:13): „Mágur, föðurímynd og andlegur leiðt0gi“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/20/magur_fodurimynd_og_andlegur_leidtogi/

20. maí 2014 (18:21): „Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni“
http://www.visir.is/afthakkadi-styrkveitingu-til-hjalparsamtaka-sinna-svo-hun-gaeti-borid-vitni/article/2014140529867

20. maí 2014 (21:00): „Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér“
http://www.visir.is/meidyrdamal-gunnars-i-krossinum–segir-joninu-ben-hafa-hotad-ser/article/2014140529863

21. maí 2014 (10:27): „Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona“
http://www.visir.is/-eg-var-farin-ad-hata-gud-fyrir-ad-vera-kona-/article/2014140529816

21. maí 2014 (11:12): „Umfjöllunin lagði líf Gunnars í rúst“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/21/umfjollun_lagdi_lif_gunnars_i_rust/

21. maí 2014 (11:29): „Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu“
http://www.visir.is/segir-gunnar-hafa-tapad-mannordi-sinu-a-einni-nottu/article/2014140529805

21. maí 2014 (13:05): „Líf Gunnars var lagt í rúst, það hrundi allt hjá honum“
http://www.dv.is/frettir/2014/5/21/lif-gunnars-var-lagt-i-rust-thad-hrundi-allt-hja-honum/

21. maí 2014 (13:29): „Ásakanir áttu erindi við almenning“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/21/asakanir_attu_erindi_vid_almenning_2/

21. maí 2014 (14:23): „Máttu hvorki mála sig né fara í sund“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/21/mattu_hvorki_mala_sig_ne_fara_i_sund/

21. maí 2014 (21:13): „Svipugöng Gunnars í Krossinum“
http://www.visir.is/svipugong-gunnars-i-krossinum/article/2014140529726

22. maí 2014 (11:20): „Gunnar í Krossinum er siðblindur og nennir ekki að vinna“
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP27166

22. maí 2014 (13:18): „Hann er siðblindur raðpedófíll sem er búinn að misnota fullt af fólki í skjóli trúarinnar“
http://www.dv.is/frettir/2014/5/22/hann-er-sidblindur-radpedofill-sem-er-buinn-ad-misnota-fullt-af-folki-i-skjoli-truarinnar/

22. maí 2014 (14:43): „Hann er bara svo siðblindur“
http://www.visir.is/-hann-er-bara-svo-sidblindur-/article/2014140529625

23. maí 2014: „Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“
http://www.visir.is/-gud-einn-veit-ad-faerri-konur-fengju-thig-en-vildu-/article/2014140529539

23. maí 2014 (11:29: „Maurarnir vilja naga myndarlegt fólk“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/23/maurarnir_vilja_naga_myndarlegt_folk/

11. júlí 2014: „Lýsa yfir sigri gagnvart Gunnari“
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/07/11/lysa_sigri_gagnvart_gunnari/

 

Myndin er fengin af heimasíðu Krossins.
Krossinn

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: