Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 2.7.2013

    Snowden

    Árið 2004 sat Bobby Fischer í fangelsi í Japan. Hann var vegabréfslaus. Hann skrifaði Davíð Oddsyni og bað um landvistarleyfi á Íslandi. Og viti menn Fischer varð íslenskur ríkisborgari, vegna þess að vilji stóð til þess. Þjóð og valdhafar sýndu landflótta manni gestrisni og létu sig ekki þótt Bandaríkjamenn fyrtust við. Nú hefur Edward Snowden…

  • 3.6.2013

    Tímalína Krossmála

    Á þessari tímalínu er fréttum í fjölmiðlum, bloggfærslum og viðtölum um ásakanir kvenna á hendur fyrrum forstöðumanni trúfélagsins Krossinn raðað í rétta tímaröð. Mikið hefur verið skrifað um málið tveimur og hálfu ári og oft erfitt að átta sig á því hvaða fréttir eru upprunalegastar og hver ferillinn var í málinu. Á þeim dögum sem…

  • 18.5.2013

    Kolbrún fór í boltann

    Kolbrún Bergþórsdóttir vakti athygli í síðustu viku fyrir umdeildan pistil um fréttaflutning af starfslokum Alex Ferguson hjá Manchester United. Hún uppskar hótanir í kommentakerfunum. En eru Manchester United aðdáendur ekki bara að lýsa skoðun sinni á Kolbrúnu, rétt eins og hún lýsti skoðun á aðdáendum fótbolta? Mörk liggja á milli skoðanafrelsis og hatursorðræðu. Kolbrún Bergþórsdóttir…

  • 8.5.2013

    Frídagarnir í miðri viku

    Í gær var tekin fyrir tillaga til borgarstjórnar um að borgin reyndi að semja við stéttarfélög um að færa staka frídaga í miðri viku. Þannig gæfist fólki kostur á að færa frídagana að helgi og búa til þriggja daga fríhelgi. Mér þykir vænt um þessa þrjá daga og hlakka alltaf til þeirra. Þeir eru ólíkir…

  • 27.4.2013

    Kosningadagur

    Ég ólst upp við það að fara prúðbúin á kjörstað með mömmu og pabba. Þau innrættu mér virðingu fyrir þessum degi og þakklæti fyrir að hann skuli vera til. Kosningadagar eru hátíð lýðræðisins, þennan eina dag á fjögurra ára fresti þar sem kjósendur hafa öll ráð landsins í eigin hendi. Mér finnst kosningadagur líka vera…

←Fyrri síða
1 … 11 12 13 14 15 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

 

Hleð athugasemdir...
 

You must be logged in to post a comment.

    • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Afgrunn
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • Afgrunn
      • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar