-
Nú árið er liðið
Besti dagur ársins var um Verslunarmannahelgina þegar við Rögnvaldur fórum í Þakgil. Við sváfum í tjaldi í tvær nætur og gengum upp að Mýrdalsjökli. Ég rann á rassinum niður heila brekku. Og svo las ég Njálu inni á milli fjallanna og ímyndaði mér Flosa og menn hans á flakki um þessa slóð á leið til…
-
„Barið að dyrum“ Prédikun á aðfangadagskvöld jóla 2012
Sjá, ókunnur bíll á hlaðinu og jólahátíðin byrjuð. Það er barið að dyrum okkar. Og inn um þær velta tvær manneskjur alþaktar snjó, smiðurinn og ólétta konan hans.
-
Æviágrip Ólafs Óskars Angantýssonar (1953-2012)
Æviágrip Ólafs Óskars Angantýssonar (1953-2012) sem myndaði hluta útfararræðunnar í Guðríðarkirkju föstudaginn 16. nóvember.
-
Æviágrip Matthildar Þóreyjar Marteinsdóttur, Stellu (1930-2012)
Æviágrip Matthildar Þóreyjar Marteinsdóttur (1930-2012)
-
Æviágrip Skúla Þórs Jónssonar (1922-2012)
Æviágrip Skúla Þórs Jónssonar (1922-2012) sem lést 30. ágúst 2012 og var jarðsunginn frá Fossvogskapellu 17. september 2012. Æviágripið er hluti ræðunnar sem flutt var við útförina.