-
Hvers vegna upplýsingaskylda?
Hvers vegna er svo mikilvægt að ráðningarferli hjá hinu opinbera fari fram fyrir opnum tjöldum? Er það kannski óþarfa vesen, forvitni og sparðatíningur að vera að heimta þessi nöfn?Almenningur hefur ekki aðgang að umsóknargögnum vegna ráðningar í opinberar stöður af tillitssemi við þau sem sækja. Hins vegar hefur almenningur rétt á upplýsingum um nöfn umsækjenda…
-
Upplýsingalög og mannaráðningar hjá þjóðkirkjunni
Stjórnsýsla þjóðkirkjunnar á að vera til eftirbreytni og þess vegna er ég sérstaklega glöð yfir því að staða biskupsritarans skuli hafa verið auglýst. Umsóknarfrestur rann út 8. júlí og nú er kominn sá 18. júlí. Mig er farið að lengja eftir því að sjá hverjir sóttu um stöðuna.
-
Snorri í Betel og hatursorðræða
Er Snorri í Betel fórnarlamb ritskoðunar og skoðanakúgunar? Það er mikilvægt að standa vörð um tjáningarfrelsið. Það er jafnmikilvægt að greina orðræðu sem gerir lítið úr manneskjum vegna þess sem sjálfsmynd þeirra byggir á, trú, kynhneigð, kynferði, þjóðerni. Og þess vegna eru umræður um tjáningarfrelsi og hatursorðræðu mjög dýrmætir fletir á lýðræðisumræðu sem jafnframt leiðir…
-
Að hugsa um trú og umhverfismál saman
Undanfarið hef ég verið að velta fyrir mér ýmsum hliðum á umhverfisvernd og trúarbrögðum. Mér finnst áhugavert að lesa texta kristinnar trúar frá sjónarhóli umhverfisvárinnar í heiminum. Auka þessir textar og túlkunin á þeim á það ófremdarástand sem við búum við? Er trúarbrögðunum á einhvern hátt um að kenna hvernig komið er fyrir okkur? Eða…
-
Biskupsvísitasía Guðna Ágústssonar
Þess vegna tel ég að Davíð Þór Jónsson hafi fullan rétt til að segja að forsetinn sé lygari og rógtunga fyrst honum finnst það og færir fyrir því allnokkur rök. Ég þarf ekki að vera sammála rökunum eða ályktuninni. En ég virði rétt hans til að hafa þessar skoðanir. Hann á ekki að fá neina…