Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 1.7.2012

    Río+20

    Þegar tuttugu ár voru liðin frá Río og fjörutíu ár frá Stokkhólmsráðstefnunni kölluðu Sameinuðu þjóðirnar enn á ný til leiðtogafundar. Ráðstefna Sameinuðu Þjóðanna um sameiginlega þróun var haldin í Río de Janeiró 20.-22. júní 2012 og er ráðstefnan í daglegu tali kölluð Río +20 til að undirstrika þessa merku sjálfbærniarfleifð. Í ljósi sögunnar, samninganna og…

  • 30.6.2012

    Á kosningadegi

    Ég held að þessar kosningar marki að tvennu leyti skil í lýðveldissögunni. Í fyrsta lagi tel ég það mikilvægt að í ár komu fram alvöru framboð á móti sitjandi forseta. Og í öðru lagi tel ég að framboðsreynslan sýni að við þurfum að koma okkur upp nýjum kúltúr varðandi forsetakosningar.

  • 28.6.2012

    Jafnréttið í forsætisráðuneytinu

    Ég tel tvennt hafi gerst með þessum nýja dómi sem hafi áhrif á jafnréttismál framtíðarinnar. Í fyrsta lagi hafa breytingar á jafnréttislögunum 2008 haft í för með sér aukið vægi kærunefndar jafnréttismála og þetta vægi er áréttað í dómnum. Í öðru lagi tel ég að í þessu jafnréttismáli hafi í fyrsta sinn verið viðurkenndur miski…

  • 20.6.2012

    Meiri hluti starfandi biskupa konur

    Í orþodoxakirkjum, rómversk-kaþólsku kirkjunni og fjölmörgum mótmælendakirkjum mega konur ekki gegna vígðri þjónustu. Þess vegna er það svo óumræðilega gleðilegt þegar kirkja opnar þeim allar dyr, heimilar þeim að vera sameiningartákn kirkju sinnar og leggur þeim lykla og mannaforráð í hendur. Húrra! Lifi jafnréttið! Til hamingju Solveig Lára og kirkjan öll!

  • 20.6.2012

    Butler on Whitehead

    In this article, I read the biblical narrative of resurrection as a coming out story. Since the Christian mythos is one of the most privileged theo/philosophical Grand narratives of the West, I argue that queering the tomb/closet may launch epistemological shifts that reach far beyond the limited and self-regulatory borders of theology.

←Fyrri síða
1 … 19 20 21 22 23 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Afgrunn
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Afgrunn
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar