Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 20.6.2012

    Gillzenegger, Guðbergur og Gunnar á Hlíðarenda

    Guðbergur virðist líta á málið gegn Agli Einarssyni sem eins konar táknsögu (allegóríu), um glæsimenni sem er komið á kné af lítilsigldum öfundarmönnum sínum. Sögupersónan í meðförum Guðbergs Bergssonar er Bjössi á mjólkurbílnum. Hann er Mósart sem Salíeri hefur grafið undan. Hann er Óþelló sem Jagó bruggar banaráð. Hann er Kjartan Ólafsson, Grettir og Gunnar…

  • 10.6.2012

    Silfurhúðin

    Það er eitthvað við þessa merkisdaga sem hjálpar okkur að nema staðar í núinu og njóta andartaksins. Við höfum þetta litla andartak tækifæri til að hugsa um fortíðina og framtíðina og hvíla í því . Við getum hugsað um það hvað það er gott að vera til,  eiga líf og ástvini, eiga hugsun, tengsl, land,…

  • 6.6.2012

    Þingræði-forsetaræði-lýðræði

    Það sem íslensk þjóð þarf á óvissutímum er ekki öxl forsetans til að halla sér á. Hún þarf að efla þingræðið og aga sína þingmenn. Hún þarf líka að sjá styrkinn í sjálfri sér og gera breytingar á stjórnskipan lýðveldisins sem eflir hið beina lýðræði. Hún þarf að horfa óhrædd inn í óvissuna og krefjast…

  • 25.5.2012

    Draumurinn um miðaldakirkjuna

    Draumurinn um miðaldakirkju í Skálholti er mjög táknrænn fyrir stöðu kirkju á krossgötum. Miðaldakirkjan er heimur þar sem allir skilja og taka við táknmáli kirkjunnar og virða kennivald þjóna hennar.

  • 2.5.2012

    Biskupur

    Ég er sannfærð um að séra Solveig Lára verði kosin Hólabiskup. Og þá verður íslenska þjóðkirkjan fyrsta kirkjudeild sögunnar að ég held til að vera að meirihluta skipuð kvenkynsbiskupum. Við lifum sannarlega merkilega tíma.

←Fyrri síða
1 … 20 21 22 23 24 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Afgrunn
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Afgrunn
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar