-
Gras og brauð
Við þurfum von og þolgæði og kærleika OG brauð. Við þurfum að opna hjörtu okkar og nestisbox til þess að hinum takmörkuðu auðlindum fjárins sé skipt milli hinna þurfandi. Til þess að við getum miðlað trú, von og kærleik.
-
Organistar og kirkjutónlist
Ég tel það vera bráðnauðsynlegt að kirkjan haldi úti starfsemi Tónskólans, því hann er eini tónlistarskólinn á landinu sem annast menntun organista. Þar sem menntunin miðast sérstaklega við starf í kirkju, eins og orgelleik, litúrgiskan orgelleik, kórstjórn og raddþjálfun og kirkjusöngfræði væri torsótt að ég held að fá aðra tónlistarskóla til að taka yfir organistanámið.…
-
Jafnréttisstefna og 110-0
Auglýsum stöður, bætum stjórnsýslu, förum að lögum og stefnum! Þetta er ekki mjög flókið. Í gær 8. mars hélt ég ræðu á Ísafirði þar sem ég taldi öll þau sem vígð hafa verið biskupsvígslu til þjónustu á Íslandi frá 1056. 110 biskupar hafa verið vígðir til þjónustu á Íslandi á tæpum þúsund árum. 55 í…
-
Prófastar og prófastdæmi
Spurningarnar sem við þurfum að spyrja eru: Hvað þarf prófastdæmið mitt að vera stórt til þess að það geti tekið við auknum verkefnum um samstarf og samvinnu í héraði? Hver eru verkefnin og fjármagnið sem ég vil að séu flutt frá miðstýrðu Reykjavíkurvaldi yfir til héraðsins? Hversu lítið þarf prófastdæmið mitt að vera til þess…