-
Áskoranir og tækifæri kirkju og þjóðar í kreppu
Þjóðin hefur orðið fyrir stjórnmálalegu, siðferðilegu og efnahagslegu áfalli sem meðal annars lýsir sér í minnkandi trausti til stofnana og að kröfur um lýðræði, jafnrétti, gagnsæi og góða stjórnsýslu eru háværar. Inn í þennan veruleika þarf þjóðkirkjan að tala með sannfærandi hætti, með fyrirmyndar stjórnsýslu, með því að vera samkvæm sjálfri sér í jafnréttismálum og…
-
Trúarlíf mitt og fyrirmyndir
Ég held að uppáhalds fyrirmynd í trú sé Sigurþór móðurbróðir minn. Siggi frændi minn er einstaklega góður maður, blíður og hjartahlýr og trúin er eitthvað sem batt okkur snemma saman. Ég sé Jesú Krist í því hvernig hann umgengst menn og málleysingja.
-
Spurningar til biskupskandídata
Til okkar biskupskandídatanna hefur verið beint fjórum spurningum. Þeir eru beðnir um að gera grein fyrir eftirfarandi atriðum: 1) hvað ógnar Þjóðkirkju Íslands eins og hún birtist þjóðinni í siðferðis-, stjórnmála- og efnahagskreppu. 2) hvernig hún getur mætt þjóðinni, þar sem hún er stödd nú (sjá 1) 3) hvaða verkefni þeir setja á oddinn, til…
-
Umdeildir leiðtogar
Friður (sjalom) að hebreskum sið merkir ekki ládeyðu heldur hreyfiafl jafnvægisins. Slíkum friði nær aðeins sá leiðtogi sem getur haldið fleininum og einingunni í jafnvægi, réttlætinu og trúfestinni, fagnaðarerindinu og hinni opnu kirkju.Þjóðkirkjan þarf að eiga sér fleina. En eiga þessir fleinar að verða biskupar? Og því er það ekki að ósekju sem menn spyrja:…