Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 7.2.2012

    Áskoranir og tækifæri kirkju og þjóðar í kreppu

    Þjóðin hefur orðið fyrir stjórnmálalegu, siðferðilegu og efnahagslegu áfalli sem meðal annars lýsir sér í minnkandi trausti til stofnana og að kröfur um lýðræði, jafnrétti, gagnsæi og góða stjórnsýslu eru háværar. Inn í þennan veruleika þarf þjóðkirkjan að tala með sannfærandi hætti, með fyrirmyndar stjórnsýslu, með því að vera samkvæm sjálfri sér í jafnréttismálum og…

  • 7.2.2012

    Trúarlíf mitt og fyrirmyndir

    Ég held að uppáhalds fyrirmynd í trú sé Sigurþór móðurbróðir minn. Siggi frændi minn er einstaklega góður maður, blíður og hjartahlýr og trúin er eitthvað sem batt okkur snemma saman. Ég sé Jesú Krist í því hvernig hann umgengst menn og málleysingja.

  • 7.2.2012

    Spurningar til biskupskandídata

    Til okkar biskupskandídatanna hefur verið beint fjórum spurningum. Þeir eru beðnir um að gera grein fyrir eftirfarandi atriðum: 1) hvað ógnar Þjóðkirkju Íslands eins og hún birtist þjóðinni í siðferðis-, stjórnmála- og efnahagskreppu. 2) hvernig hún getur mætt þjóðinni, þar sem hún er stödd nú (sjá 1) 3) hvaða verkefni þeir setja á oddinn, til…

  • 7.2.2012

    Umdeildir leiðtogar

    Friður (sjalom) að hebreskum sið merkir ekki ládeyðu heldur hreyfiafl jafnvægisins. Slíkum friði nær aðeins sá leiðtogi sem getur haldið fleininum og einingunni í jafnvægi, réttlætinu og trúfestinni, fagnaðarerindinu og hinni opnu kirkju.Þjóðkirkjan þarf að eiga sér fleina. En eiga þessir fleinar að verða biskupar? Og því er það ekki að ósekju sem menn spyrja:…

  • 3.2.2012

    Kirkjan öllum opin

    Þegar framtíðarsýn er mótuð fyrir íslensku Þjóðkirkjuna er ekki úr vegi að skoða skilning síðustu biskupa á því hvað kirkja er og hvaða hlutverki biskupsembættið þjónar í kirkjunni. Ég fletti upp í hirðisbréfi Péturs Sigurgeirssonar biskups sem var biskup á árunum 1981-1989. Biskupar senda söfnuðum og vígðum þjónum hirðisbréf eða encyclical (sem þýðir eiginlega það…

←Fyrri síða
1 … 27 28 29 30 31 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Afgrunn
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Afgrunn
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar