-
Gegnum glerþakið
Spurningin um breytingar fjallar um Þjóðkirkjuna í heild, stofnanir hennar og söfnuði en ekki aðeins biskupana þrjá. Engu að síður geta kosningar um æðstu embætti kirkjunnar markað ákveðin vatnaskil hvað varðar guðfræði kirkjunnar og áherslur í kirkjupólitík. Kallað er eftir breyttri ímynd og nýjum áherslum. Einnig er kallað eftir því að ákvarðanir í öllum lögum…
-
Af nauðgunarkærum
Þjóðkunnur maður og kærasta hans hafa í dag verið yfirheyrð vegna ákæru um nauðgun og fréttirnar hafa skekið netheima og fjölmiðla nú síðdegis. Nauðgunarkærur ganga sína leið í réttarkerfinu eins og allar aðrar ákærur er varða við hegningarlög. Það er að segja þær kærur sem fara alla leið og er haldið til streitu allt til…
-
Mæðravernd og Meistari Eckhart
Þungi Krists gerir okkur að betri og heilli manneskjum í hlýrri tengslum við annað fólk. Ef það er eitthvað sem jólin og aðventan geta kennt okkur, Þá eru þær kennslustundir í von. Ef jólin er fæðingarhátíð, þá er aðventan mæðravernd trúarinnar.
-
Sumir blogga, aðrir orga
Ég fann mér nýja slóð fyrir heimasíðuna mína, http://www.sigridur.org. Gamla slóðin, abyssofgod.wordpress.com, virkar líka en þessi ætti að vera þægilegri í meðförum og auðveldari að muna. Ég er líka búin að breyta heimasíðunni mikið. Áður var hún aðallega upplýsingasíða fyrir fræðastörf mín. Þær upplýsingar er enn hægt að nálgast undir flipanum „Fræði“, en nú er…
You must be logged in to post a comment.