Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 15.3.2015

    Drottins þjónn og daglegt brauð

    Drottins þjónn og daglegt brauð

    Ég er brauð lífsins segir Jesús, brauðið sem er hold og orð og þekkir mannsins glímur. Hann þekkir villta bjarndýrið innra með okkur, sem við erum alltaf að reyna að temja og strauja skyrtur. Stundum tekst það ekki nógu vel og við eyðum öllu lífinu í að reyna að bæta um fyrir mistökin og byggja…

  • 28.2.2015

    Prófasturinn og skógarbjörninn…. eða Afmælisboð

    Prófasturinn og skógarbjörninn…. eða Afmælisboð

    Hvað er hægt að gefa prófasti með doktorspróf þegar hann stendur á þeim tímamótum að halda upp á fimmtíu ára afmælið sitt? Nú, auðvitað skógarbjörn!

  • 7.2.2015

    Moses, Jesus og orkanen Ole

    Moses, Jesus og orkanen Ole

    Denne paradoks av det åpenbarte og det skjulte og hemmelige snakker tekstene våre om i dag. Naturen preker om det og med sine høye bølger og sterke vind og orkaner. Og det er derfor som det er godt at se på Jesus strålende ansikt på fjellet, han som åpenbarer oss mysteriet om Gud og meningen…

  • 17.1.2015

    Charlie Hebdo og Livets kilde

    Våres største oppfordring i nutiden er å leve sammen som vannfolk, folk som trenger fred og å leve sammen imens vi drar fra våres ulike kilder i frihet til tro, ytring og press. Majoriteten av verdens befolkning er tilknyttet til de store abrahamiske religioner, islam, kristendom og jødedom. Vi er barna av Jakob og Esau,…

  • 15.1.2015

    Guðlast og trúfrelsi

    Rétturinn til trúfrelsis er óendanlega mikilvægur réttur til tjáningar og lífssýnar. Ég vil geta farið í kirkju og tjáð mig opinberlega um trú mína og lífssýn án þess að sæta fjársektum, fangelsisvist eða ógnunum. En ég virði líka rétt annarra til að finnast lífsskoðanir mínar fáránlegar og að tjá þá skoðun með myndasögu og texta…

←Fyrri síða
1 … 6 7 8 9 10 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Afgrunn
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Afgrunn
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar