Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 22.12.2023

    Skammviskubit og afnýlenduvæðing á jólum

    Skammviskubit og afnýlenduvæðing á jólum

    Ég sé börn á Gaza í hverri fjárhússenu á jólakortunum sem ég skrifa. Ég er með samviskubit og skammviskubit, svínviskubit, flugskömm, nagladekkjaskömm, loftslagskvíða, neysluskömm og heimshryggð. Ég þrái frið, frá ólgu undirdjúpanna, frá misskiptingu auðs og réttinda, frá hávaða stríðsvélanna. Ég veit ekki alveg hvar jólafriðinn er að finna.

  • 21.10.2023

    „Þegar biskupslaust er“

    Málið snýst þannig um tilfærslu frá varanlegu til tímabundins kirkjulegs embættis og kosningu sem kirkjuþing lét ekki fara fram í tæka tíð. Úrskurðurinn (eða öllu heldur starfsreglurnar og skorturinn á að kirkjuþing hafi framfylgt eigin starfsreglum með kosningum) hefur stefnt öllum stjórnsýsluákvörðunum biskupsembættisins síðasta árs í uppnám. Aðstæðurnar hljóta teljast einsdæmi í íslenskri kirkjusögu.

  • 5.2.2023

    Ótti tröllanna

    Í þessum sagnaarfi birtist hin tvíræða staða tröllanna. Þau merkja svo margt samtímis. Þau standa fyrir risavaxna hættu sem að lífinu steðjar, stundum fyrir illsku og fordæðuskap, en líka fyrir jaðarsetningu þeirra sem ekki passa inn í venjulegt samfélag. Tröllin standa því á einhvern furðulegan, þverstæðukenndan hátt bæði fyrir vald og valdleysi, fyrir illt, gott…

  • 1.1.2023

    Enginn þaggar þjóðkirkjuna

    Enginn þaggar þjóðkirkjuna meðan hún einbeitir sér að því að greiða götu þjóðarinnar, efla fólki von sem erfingjum eilífs lífs, leitar samstarfs og metur hið myrka jafnt hinu ljósa á hörundi okkar.

  • 9.4.2022

    Takk, Tim Taylor!

    Takk, Tim Taylor!

    Á miðöldum fór fólk sem vildi vinna yfirbótarverk til Santíago de Compostela og Rómar. Í nútímanum fer fólk sem vill axla ábyrgð á vímuefnanotkun sinni í meðferð. Hvaða leiðir eru til handa fólki sem vill axla ábyrgð á öráreitni sinni, kynþáttafordómum og forréttindum?

1 2 3 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Afgrunn
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Afgrunn
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar