Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 26.4.2013

    Myndir af atkvæðum

    Lagagreinin um að kjósandi gæti þess að enginn sjái hvernig hann ráðstafar atkvæði sínu er sett til að koma í veg fyrir að hægt sé að selja atkvæði sitt eða neyða fólk til að styðja tiltekinn stjórnmálamann eða flokk. Þessi regla skiptir máli fyrir lýðræðið.

  • 14.4.2013

    Oddvitarnir í R suður og þjóðkirkjuhugtakið

    Það er ekki að sjá að afstaða fólks til þjóðkirkju á Íslandi hafi neitt með það að gera hvort það er stolt af föðurlandi sínu og uppruna, eða haldist í hendur við skoðanir á innflytjendum, hælisleitendum verndun tungumálsins. Verið getur að einhverjir hafi túlkað spurninguna á þann hátt að verið væri að meina hvort fólk…

  • 11.4.2013

    Konurnar í Krossinum

    Gunnar Þorsteinsson áður forstöðumaður Krossins hefur stefnt konunum sem studdu konurnar sem ásökuðu hann um kynferðisbrot. Það er grundvallarréttur í lýðfrjálsu landi að þau sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðisbrotum fái að segja sögu sína opinberlega án ógnunar. Það er líka grundvallarmál í réttarríki að hver maður fái að verja æru sína. Þversögnin liggur…

  • 10.4.2013

    Guðfræðingar krefjast svara

    Ég hef saknað umræðu um þessi stóru mál, sem teygja sig langt út fyrir okkar litlu flokkapólitík og tengjast samfélagslegri ábyrgð okkar sem manneskjur. Ég hef líka verið hlynnt því að guðfræðingar spyrðu siðferðilegra spurninga um trú og pólitík og beittu sér meira í þeirri umræðu. Þess vegna finnst mér þetta afar gott framtak hjá…

  • 9.4.2013

    Okkar eigin Steubenville

    Ef móðirin í þessu tilfelli er Húsavík, samfélagið og heimkynnin sem stóðu að þessum tveimur ungu manneskjum á ógæfukvöldi árið 1999, hvers vegna skipta þá aðeins hagsmunir, tilfinningar og afdrif sonanna máli? Hvers vegna skiptu dætur mæðranna ekki máli í Steubenville? Eiga mæður, feður og samfélög ekki líka dætur?

←Fyrri síða
1 … 12 13 14 15 16 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Afgrunn
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Afgrunn
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar