Afgrunn

Sálarspegill Sigríðar

  • Fræði/ Forskning/ Research
  • 23.10.2012

    Erla Sigurdís Arnardóttir (1964-2012)

    Æviágrip Erlu Sigurdísar Arnardóttur (1964-2012)

  • 30.9.2012

    Dagbók frá Nain

    Minn Guð vinnur í ósköp venjulegum aðstæðum. Minn Guð átti einkason og hefur upplifað dauða hans og upprisu. Minn Guð er sterkari en dauðinn. Og hann birtist mér sem norðlæg sól á hausti þegar ég þarf mest á því að halda og hef grátið ofan í eina og hálfa klósettrúllu.

  • 8.9.2012

    Ólöf Nordal

    Mér finnst Ólöf Nordal hafa komið vel fram með því að tilkynna um að hún muni ekki gefa kost á sér áfram. Hver og ein/n getur hætt í pólitík þegar henni sýnist og sagt af sér ábyrgðarstörfum. En það lýsir ábyrgðartilfinningu og umhyggju fyrir landi og eigin stjórnmálaflokki að hætta með góðum fyrirvara og taka…

  • 28.8.2012

    Kerti til sölu

    Kerti til sölu

    Minnug þess að sumarið er að verða búið ákvað ég að ganga niður í Nóatún í dag og taka út peninga úr hraðbanka. Sólin skein og ég fór af stað berfætt í sandölum með slegið hár og í þunnri peysu. Skammt var liðið á ferðalagið þegar ég uppgötvaði að norðangjósturinn frá Esjunni var kaldur og…

  • 27.8.2012

    Bláberjaskúffukaka

    Bláberjaskúffukaka

    Ég tíndi fullt af bláberjum í Efstadal í gær og var að vandræðast með hvað ég ætti að gera við alla þessa dýrð. Þá datt mér í hug að baka það sem Ameríkaninn kallar „crumb cake“. Crumb cake er tvískipt kaka úr venjulegu deigi með sykurmulningi ofan á. Ég fann uppskrift af bláberja-mulnings-köku í einhverjum…

←Fyrri síða
1 … 15 16 17 18 19 … 35
Næsta síða→

Bloggaðu hjá WordPress.com.

 

Hleð athugasemdir...
 

You must be logged in to post a comment.

    • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Afgrunn
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • Afgrunn
      • Gerast áskrifandi Subscribed
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar