-
Erla Sigurdís Arnardóttir (1964-2012)
Æviágrip Erlu Sigurdísar Arnardóttur (1964-2012)
-
Dagbók frá Nain
Minn Guð vinnur í ósköp venjulegum aðstæðum. Minn Guð átti einkason og hefur upplifað dauða hans og upprisu. Minn Guð er sterkari en dauðinn. Og hann birtist mér sem norðlæg sól á hausti þegar ég þarf mest á því að halda og hef grátið ofan í eina og hálfa klósettrúllu.
-
Ólöf Nordal
Mér finnst Ólöf Nordal hafa komið vel fram með því að tilkynna um að hún muni ekki gefa kost á sér áfram. Hver og ein/n getur hætt í pólitík þegar henni sýnist og sagt af sér ábyrgðarstörfum. En það lýsir ábyrgðartilfinningu og umhyggju fyrir landi og eigin stjórnmálaflokki að hætta með góðum fyrirvara og taka…
-
Bláberjaskúffukaka

Ég tíndi fullt af bláberjum í Efstadal í gær og var að vandræðast með hvað ég ætti að gera við alla þessa dýrð. Þá datt mér í hug að baka það sem Ameríkaninn kallar „crumb cake“. Crumb cake er tvískipt kaka úr venjulegu deigi með sykurmulningi ofan á. Ég fann uppskrift af bláberja-mulnings-köku í einhverjum…

You must be logged in to post a comment.