-
Svarta Kaffið

Svarta Kaffið er uppáhaldsviðkomustaður minn á Laugaveginum. Svarta Kaffið er allt í senn, matsölustaður, kaffihús og bar og ég hef átt þar margar skemmtilegar stundir. Ég uppgötvaði hann fyrir þremur árum þegar elsti sonur minn tók saman við yngstu dóttur eiganda staðarins. Smám saman fór ég að detta inn á Svarta Kaffið við ólíklegustu tækifæri.…
-
Þrýstnar konur og volæði kynsystranna
Á þessu ári eru þrír áratugir liðnir síðan að samtök um kvennaathvarf voru stofnuð í Reykjavík. Ekki leist öllum á blikuna og þannig skrifar Herbert Guðmundsson umsjónarmaður Sandkorns um fyrirhugað kvennaathvarf í DV 20. júlí 1982 undir fyrirsögninni: „Hvers eiga karlarnir nú að gjalda?“
-
Skerí, skerí, úrskurðarnefnd

Ef söfnuður kallar eftir því að guðfræðimenntaður starfsmaður safnaðarins sé vígður til prestsembættis, þarf þá að auglýsa stöðuna? Er þetta sama staðan, eða verður sjálfkrafa til nýtt prestsembætti þegar t.d. æskulýðsfulltrúa er breytt í prest? Er slík tilhögun í samræmi við jafnréttisstefnu þjóðkirkjunnar? Má takmarka starfssvið prests með ráðningarsamningi? Má takmarka vígsluvald biskups með starfsreglum…
-
Ásta Bjarnason (1927-2010)
Æviágrip Ástu Bjarnason (1927-2010) sem flutt var yfir moldum hennar 7. desember 2010.
