-
Maríusálmur flóttamanns
Um daginn barst mér splunkunýr sálmur eftir John Bell um flóttamannavandann í danskri þýðingu. Sálmurinn var kynntur á norrænu helgisiðaþingi í Reykjavík nú í nóvember.
-
Sky av vitner: Folkekirka som hellig, åpen og mangfoldig

De helliges samfunn er symbol om relasjon med blikk på Kristus, mellom Gud og mennesker, mellom ulike mennesker, mellom nutid og fortid, mellom kronotoper og mangfoldighet, mellom det folkelige og det tverr-folkelige, mellom klima, dyr, mennesker og alt som lever, mellom de som er begrenset og kontekstuell og det som strømmer over grensen, mellom det…
-
Múrskarðsfyllir-Farbrautabætir

Múrskarðafyllir. Farbrautabætir. Múrskarðafyllirinn, er sú sem byggir up veggina aftur, sem hafa hrunið í ofbeldi, óáran og vanrækslu. Múrskarðafyllirinn veitir vörn og skjól. Farbrautabætirinn er sá sem rogast með steinana úr götunni, ryður brautina, þannig að hægt sé að ferðast um hana, opnar leiðir til kærleikans, þar sem vonleysið, reiðin og örbirgðin ríkti áður. Það…

