Tag: kynþáttahyggja

Takk, Tim Taylor!

Á miðöldum fór fólk sem vildi vinna yfirbótarverk til Santíago de Compostela og Rómar. Í nútímanum fer fólk sem vill axla ábyrgð á vímuefnanotkun sinni í meðferð. Hvaða leiðir eru til handa fólki sem vill axla ábyrgð á öráreitni sinni, kynþáttafordómum og forréttindum?