Category: Helgihald
-
Mamma Malaví
Það er í anda guðspjallsins að við berjumst á móti fátæktinni með gjafmildi, vandaðri þróunaraðstoð og samstillingu hjartnanna og horfumst í augu við þær manneskjur sem búa við sístu kjörin á jörðu. Þá fyrst skynjum við stráin í jötunni, götin á veggjunum, forina á gólfinu þar sem María fæddi barnið sitt og slitin klæði hirðanna,…
-
Maríumessa Magdalenu: Kollekta og ritningarlestrar
Í dag er Maríumessa Magdalenu. Víða er Maríumessa haldin sem sérstakur messudagur og í lúthersku kirkjunni í Bandaríkjunum (ELCA) er notast við sérstaka kollektu og ritningarlestri ef Maríumessan er haldin.