Category: Prédikun
-
Silfurhúðin
Það er eitthvað við þessa merkisdaga sem hjálpar okkur að nema staðar í núinu og njóta andartaksins. Við höfum þetta litla andartak tækifæri til að hugsa um fortíðina og framtíðina og hvíla í því . Við getum hugsað um það hvað það er gott að vera til, eiga líf og ástvini, eiga hugsun, tengsl, land,…
-
Hneyksli legsins
Árið er 2012 og staðurinn Grafarholt. Þegar við tölum um boðun Maríu hugsum við um holdtekju, þessa undarlegu þversögn að Guð hafi gerst maður. Og við veltum fyrir okkur hinu sístæða kraftaverki DNA og umlykjandi legs, veltum fyrir okkur næringu, hita, kærleika og takti þess að hvíla í móðurkviði. Sagan af boðun Maríu er þannig…
-
Gras og brauð
Við þurfum von og þolgæði og kærleika OG brauð. Við þurfum að opna hjörtu okkar og nestisbox til þess að hinum takmörkuðu auðlindum fjárins sé skipt milli hinna þurfandi. Til þess að við getum miðlað trú, von og kærleik.
-
Paradís
Og því er Paradís útópía, enginn staður og allur staður. Hún er allur staður vegna þess að frumþarfirnar eru okkur mikilvægar. Vatnið, andardrátturinn, fæðan, líkaminn eru undirstaða þess að við getum lifað heilbrigðu lífi. Og við gerðum vel í því á þessari föstu að velta því fyrir okkur hversu fá okkar hafa aðgang að slíkum…