Category: Kirkjumál
-
Mikilvæg biskupstákn innan kirkju og utan
Ef biskupsembættið er að stofni til táknrænt embætti um einingu, og ef táknin hafa áhrif , þá hefur karleinokun biskupsembættisins í þúsund ár áhrif á það hvernig við hugsum um kirkjuna sem stofnun og hreyfingu. Ákvarðanir okkar núna eru ekki síst mikilvægar fyrir það að vera táknrænar ákvarðanir, ákvarðanir sem geta sýnt raunverulegar breytingar á…
-
Dagur kvenna í kirkjunni
Ég er sjálf svo stolt yfir mínum 76 atkvæðum. 16 prósent fylgi í biskupskosningum fyrir yngsta og um margt róttækasta frambjóðandann er dýrmætt og sýnir að þjóðkirkjan er á leið til breytinga. Ég þakka stuðningsmönnum mínum um land allt fyrir meðbyrinn og ekki síst þeim sem að ákváðu að krossa við nafnið mitt á þessum…
-
Kvöldið fyrir talningu
Á morgun verður talið í biskupskosningu og tíminn er dálítið lengi að líða. Og þá er upplagt að horfa yfir þessa tvo mánuði síðan ég lýsti því yfir að ég gæfi kost á mér. Ég er svo glöð yfir því að hafa tekið þátt í þessari kosningabaráttu. Það hefur verið erfitt að ferðast svona mikið…
-
Organistar og kirkjutónlist
Ég tel það vera bráðnauðsynlegt að kirkjan haldi úti starfsemi Tónskólans, því hann er eini tónlistarskólinn á landinu sem annast menntun organista. Þar sem menntunin miðast sérstaklega við starf í kirkju, eins og orgelleik, litúrgiskan orgelleik, kórstjórn og raddþjálfun og kirkjusöngfræði væri torsótt að ég held að fá aðra tónlistarskóla til að taka yfir organistanámið.…