Category: Dægurmál
-
Enginn þaggar þjóðkirkjuna
Enginn þaggar þjóðkirkjuna meðan hún einbeitir sér að því að greiða götu þjóðarinnar, efla fólki von sem erfingjum eilífs lífs, leitar samstarfs og metur hið myrka jafnt hinu ljósa á hörundi okkar.
-
Boðun, pólitík og kirkjuheimsóknir
Ég hef fylgst úr fjarlægð með allri umræðunni um kirkjuheimsóknir á aðventunni. Hún hefur verið hvöss og inn í hana blandast pólitískar hræringar sem erfitt er að henda reiður á. Þessi umræða snertir mig tilfinningalega. Ég veit að mörgu fólki þykir vænt um kirkjuheimsóknirnar. Ég á vini og ættingja sem eru trúlausir og þekki hversu…
-
Drekkjandi umræða
Leiðari Fréttablaðsins í dag ber yfirskriftina „Að drekkja umræðu í umræðu“, sjá hér: http://www.visir.is/ad-drekkja-umraedu-i-umraedu/article/2014703189969. Mér finnst leiðarinn vera blaðinu til skammar og að ritstjórar skuldi lesendum blaðsins afsökunarbeiðni vegna hans. Ég tel leiðarann ekki boðlegan í dagblaði vegna þess að hann gerir lítið úr þeim fjölmörgu sem senda inn greinar til blaðsins og þeirra sem…
-
Frídagarnir í miðri viku
Í gær var tekin fyrir tillaga til borgarstjórnar um að borgin reyndi að semja við stéttarfélög um að færa staka frídaga í miðri viku. Þannig gæfist fólki kostur á að færa frídagana að helgi og búa til þriggja daga fríhelgi. Mér þykir vænt um þessa þrjá daga og hlakka alltaf til þeirra. Þeir eru ólíkir…
You must be logged in to post a comment.